Helga Björg Jónasardóttir

Heiðar Kristjánsson

Helga Björg Jónasardóttir

Kaupa Í körfu

Helga Björg Jónasardóttir hefur lengi unnið með vax og hefur nú hannað ljósker úr vaxi sem skreytt eru með íslenskum plöntum. Helga Björg lauk upprunalega myndlistarnámi og lærði kertagerð í Englandi en sótti síðan um í vöruhönnun í Listaháskóla Íslands þaðan sem hún útskrifaðist í vor. MYNDATEXT Ljóskerin eru skreytt með íslenskum jurtum sem Helga Björg fann á ferðum sínum en Helga bræddi þær fastar við ljóskerin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar