Lífróður í Hafnarborg

Heiðar Kristjánsson

Lífróður í Hafnarborg

Kaupa Í körfu

Lífróður – Föðurland vort hálft er hafið“ er yfirskrift sýningar sem nú stendur yfir í menningarmiðstöðinni Hafnarborg í Hafnarfirði. Hafa sýningarstjórarnir, hjónin Dorothée Kirch og Markús Þór Andrésson, tekið saman listaverk eftir valinkunna samtímalistamenn sem vísa til sambands manna við sjóinn í þeim tilgangi að tengja listina þjóðfélagsumræðu, en eftir bankahrunið munu myndlíkingar úr sjómannamáli hafa verið óspart notaðar, auk þess sem menn horfa nú að nýju til þessarar atvinnugreinar sem megintekjulindar Íslendinga og jafnvel einu bjargarvonarinnar eftir hrunið MYNDATEXTI Gengur upp Ransu hrósar góðri sýningarstjórn sérstaklega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar