Íslandsmeistarar

hag / Haraldur Guðjónsson

Íslandsmeistarar

Kaupa Í körfu

VIÐ erum bara með leikmenn sem kunna að vinna, vilja vinna og eru vanir að vera í þessari stöðu. Manni líður mjög vel núna og við erum orðnir vanir því að vinna titla en það er alltaf jafn gaman og góð tilfinning fyrir mig að taka við bikarnum. Ég vil ekkert breyta því,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH MYNDATEXTI Íslandsmeistarar FH tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu annað árið í röð og í fimmta skiptið á sex árum. Davíð Þór Viðarsson fyrirliði og Tryggvi Guðmundsson, einn reyndasti leikmaður Hafnarfjarðarliðsins, voru í fararbroddi þegar meistararnir hlupu með bikarinn um Kaplakrikann ásamt fjölda stuðningsmanna sinna eftir sigurinn á Val. 4-5

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar