FH - Valur

hag / Haraldur Guðjónsson

FH - Valur

Kaupa Í körfu

ÞETTA var auðvitað ekki gallalaust sumar hjá okkur en heilt yfir sýndum við bara og sönnuðum að við erum með besta mannskapinn, bestu þjálfarana og bara besta batteríið ef svo má segja, og við áttum þetta svo sannarlega skilið,“ sagði Eyjamaðurinn Tryggvi Guðmundsson sem fagnaði sínum fimmta Íslandsmeistaratitli í gær og þeim fjórða með liði FH. MYNDATEXTI Verðlaunaafhendingin FH-ingar á verðlaunapallinum og Tryggvi Guðmundsson fremstur í flokki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar