Uppskeruhátíð - Flúðum

Sigurður Sigmundsson

Uppskeruhátíð - Flúðum

Kaupa Í körfu

Sveitamarkaður UM nýliðna helgi var haldin uppskeruhátíð á Flúðum. Þar var meðal annars haldinn bændamarkaður þar sem fólk fékk að smakka á fjölbreyttu úrvali af nýjum matvælum úr sveitinni. Einnig mátti gera góð kaup þar sem alls kyns vörur voru boðnar til sölu, matvörur, handverk og fleira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar