Kvikmyndadómarar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvikmyndadómarar

Kaupa Í körfu

Max vandræðalegur er dönsk mynd sem vann verðlaun sem besta myndin á kvikmyndahátíð í Berlín 2009. Hún er um Max sem býr einn með mömmu sinni. Hann er 12 ára, og honum finnst mamma sín mjög hallærisleg og pirrandi MYNDATEXTI Max vandræðalegur Þær Hólmfríður, Mist og Hlökk segja myndina um Max skemmtilega fyrir krakka 8 ára og eldri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar