Björninn - SR

Björninn - SR

Kaupa Í körfu

BJÖRNINN náði ekki að vinna fyrsta leik sinn á heimavelli á nýhafinni leiktíð í íhokkí í gærkvöldi þegar liðið tók á móti Skautafélagi Reykjavíkur, SR. Bjarnarmenn voru vart búnir að átta sig á að leikurinn væri hafinn þegar Daniel Kolar kom SR yfir eftir rúma mínútu. MYNDATEXTI: Öruggt Bjarnarmennirnir Gunnar Guðmundsson og Kópur Guðjónsson sækja hér að Gauta Þormóðssyni sem viðrist vera sloppinn á milli þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar