Stjarnan - Afturelding

Stjarnan - Afturelding

Kaupa Í körfu

KARLALIÐ Stjörnunnar í Garðabæ hefur nær alla tíð staðið í skugganum af kvennaliði félagsins í handknattleik. Stjarnan hefur lengi verið í hópi fremstu liða landsins í handknattleik karla en aldrei náð að brjóta ísinn og komast alla leið – verða Íslandsmeistari, eins og kvennaliðinu hefur margoft tekist. Stjarnan hefur fjórum sinnum náð að vinna bikarkeppnina í karlaflokki, síðast tvö ár í röð árin 2006 og 2007. Á þeim tíma gerðu menn sér vonir um að upp væri að koma lið hjá félaginu sem gæti tryggt því fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki MYNDATEXTI Patrekur Jóhannesson býr sig undir erfiðan vetur í Garðabæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar