Ragnar Bjarnason sjötíu og fimm ára

Ragnar Bjarnason sjötíu og fimm ára

Kaupa Í körfu

STÓRSÖNGVARINN Ragnar Bjarnason fagnaði 75 ára afmæli sínu með stæl í Laugardalshöllinni í gær. Myndir segja meira en mörg orð, en segja má að veislunni hafi verið stýrt með "hangandi hendi", svo vísað sé kersknislega í einkennandi handaburð Ragnars er hann syngur. MYNDATEXTI: Traust tríó Hemmi Gunn, Magnús Ólafsson og Þuríður Sigurðardóttir létu sig ekki vanta í gleðina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar