Grensásdeild - Hákon Atli Bjarkason

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Grensásdeild - Hákon Atli Bjarkason

Kaupa Í körfu

*Hjónin á Hótel Geysi þekkja af eigin raun endurhæfingarstarfið sem fram fer á Grensásdeild *Nú liggur sonur kokksins á Hótel Geysi á deildinni* Einhugur í starfsfólki að leggja málefninu lið Flestir landsmenn þekkja einhvern sem þurft hefur á aðstoð endurhæfingarteymisins á Grensásdeild að halda, jafnvel þó þeir hafi ekki dvalið þar sjálfir. Tengsl starfsfólks og eigenda Hótels Geysis eru einnig sterk. En þau Sigríður Vilhjálmsdóttir og Már Sigurðsson, sem eiga Geysi, hafa bæði dvalið á Grensásdeild. Þessar vikurnar nýtur svo Hákon Atli, sonur Bjarka Hilmarssonar, kokks á Hótel Geysi, aðstoðar endurhæfingarteymisins. En Hákon Atli, sem er 17 ára gamall, hryggbrotnaði í umferðarslysi í sumar. MYNDATEXTI: Ákveðin í að ganga á ný Hákon Atli mætir í sjúkraþjálfun tvisvar til þrisvar sinnum á dag á Grensás.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar