Óliver

Óliver

Kaupa Í körfu

UM þrjú hundruð drengir á aldrinum 7-14 ára spreyta sig nú í söngprufum Þjóðleikhússins fyrir söngleikinn Óliver sem frumsýndur verður í febrúar. Prufur hófust um síðustu helgi og standa fram á fimmtudag. Á föstudag ræðst hverjir fara áfram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar