Bíó heima hjá Ragnari Bragasyni leikstjóra

Bíó heima hjá Ragnari Bragasyni leikstjóra

Kaupa Í körfu

POPPILMINN lagði um heimili kvikmyndaleikstjóranna Friðriks Þórs Friðrikssonar, Ragnars Bragasonar og Hilmars Oddssonar í fyrrakvöld þegar þeir buðu fólki heim til sín í vídeógláp. Var þetta heimboð liður í Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík og auðvitað þurfti að tryggja sér miða í stofusófana á þessum þremur heimilum. MYNDATEXTI: Málin rædd Ragnar Bragason og bíógestir í stofunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar