"Heilbrigð æska"
Kaupa Í körfu
Á laugardaginn var opnuð metnaðarfull sögusýning í Tónlistarsafni Íslands í Kópavogi. Kallast hún Heilbrigð æska, pönkið og Kópavogurinn 1978-1983 en bærinn var mikil gróðrarstöð hvað þróun íslenskrar pönkmenningar áhrærði. Við opnunina léku nokkrar sveitir þeirrar gerðar, gamlar sem nýstofnaðar, og munir og ljósmyndir ýmiss konar frá tímabilinu voru til sýnis. Meira pönk! MYNDATEXTI: Gamalt, nýtt Árni Daníel og Ríkharður H. Friðriksson skipa nú pönksveitina HFF.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir