Ungsveit Sinfóníunnar í Hagaskóla

Ungsveit Sinfóníunnar í Hagaskóla

Kaupa Í körfu

Einbeitt á æfingu "KRAKKARNIR þurfa að temja sér mikinn aga og vita að árangur næst ekki öðruvísi. Ég heyri það frá foreldrum að námskeiðið hefur opnað þeim nýja sýn," segir Arna Kristín Einarsdóttir, tónleikastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, en í fyrsta skipti í sögu hljómsveitarinnar stendur hún fyrir námskeiði í hljómsveitarleik fyrir tónlistarnema. Birtist á baksíðu með tilvísun á bls. 39

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar