Óskar talar við blaðamenn

Óskar talar við blaðamenn

Kaupa Í körfu

Nýir ritstjórar Morgunblaðsins, þeir Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen, hefja störf við blaðið í dag. Ráðning þeirra var kynnt á starfsmannafundi í gær þar sem Óskar Magnússon útgefandi gerði grein fyrir ýmsum breytingum í útgáfu og starfsemi Morgunblaðsins sem eru í farvatninu. Alls um 40 starfsmönnum Árvakurs, útgáfufélags blaðsins, var sagt upp, þar af nítján á ritstjórn. Segir Óskar uppsagnirnar hafa verið afar sársaukafulla aðgerð. „Við munum nú freista þess að fá byr í seglin, binda allt lauslegt og sigla í gegnum brimgarðinn. Í þessa siglingu eru valdir tveir menn, afar hæfir, hvor á sinn hátt,“ sagði Óskar á starfsmannafundi í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar