Starfsmannafundur á Morgunblaðinu

Starfsmannafundur á Morgunblaðinu

Kaupa Í körfu

STJÓRN Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, hefur ráðið Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og seðlabankastjóra, og Harald Johannessen, ritstjóra Viðskiptablaðsins, sem ritstjóra Morgunblaðsins og munu þeir hefja störf í dag. Óskar Magnússon útgefandi greindi frá þessu á starfsmannafundi síðdegis í gær og kynnti einnig ýmsar skipulagsbreytingar í rekstri Morgunblaðsins. MYNDATEXTI Starfsmannafundur Óskar Magnússon greinir frá ráðningu nýrra ritstjóra Morgunblaðsins. Ýmsar skipulagsbreytingar eru einnig á döfinni í útgáfu og starfsemi blaðsins, til dæmis breytingar á útgáfu sunnudagsblaðsins, auk þess sem mbl.is hyggst hasla sér völl með sjónvarpsfréttum á SkjáEinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar