Seðlabankastjóri kynnir vaxtastefnu bankans

Seðlabankastjóri kynnir vaxtastefnu bankans

Kaupa Í körfu

MÁR Guðmundsson seðlabankastjóri lagði í gær áherslu á að þeir vextir Seðlabankans sem skiptu máli væru vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana. Því mátti skilja á máli hans að raunverulegir stýrivextir bankans væru 9,5% en ekki 12%, sem eru vextir í veðlánaviðskiptum Seðlabankans. Benti hann á að bankarnir væru yfirfullir af peningum og því væru veðlánaviðskipti í algjöru lágmarki. Þess vegna skiptu þeir litlu máli MYNDATEXTI Ný forystusveit Seðlabankans; Þórarinn G. Pétursson, Már Guðmundsson og Arnór Sighvatsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar