Hús í miðbænum

Jakob Fannar Sigurðsson

Hús í miðbænum

Kaupa Í körfu

Minnisvarðar um góðærið standa víða á höfuðborgarsvæðinu í formi tóms skrifstofuhúsnæðis og hálfkaraðra bygginga. Þar sem hið meinta góðæri stóð sem hæst hefur uppbyggingin verið hvað mest, þó oft án forsjár og oft með miklu niðurrifi sem skilið hefur eftir svöðusár þegar fjármagn til framkvæmdanna þurrkaðist upp. MYNDATEXTI Bjargað Það voru ekki mörg hús sem stóð til að rífa í tengslum við Barónsstígsverkefnið þar sem lóðin er svo stór en Laugavegur 67 átti að fara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar