Stærðfræðistelpur í Árbæjarskóla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stærðfræðistelpur í Árbæjarskóla

Kaupa Í körfu

Fleiri stelpur en strákar í ólympíustærðfræði „ÞETTA er bara svo gaman,“ var svar fjögurra stelpna í áttunda bekk Árbæjarskóla þegar þær voru spurðar hvers vegna þær hefðu valið að sækja tíma í ólympíustærðfræði einu sinni í viku í vetur. Þær Eva Ósk Hjartardóttir, Maríanna Björk Ásmundsdóttir, Katrín Lára Garðarsdóttir og Sandra Lilja Björnsdóttir hafa allar verið áður í ólympíustærðfræði, mislengi þó. MYNDATEXTI: Klárar Eva Ósk, Katrín Lára, Maríanna Björk og Sandra Lilja kátar í fyrsta tímanum í ólympískri stærðfræði í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar