Hulda Björk Halldórsdóttir

Hulda Björk Halldórsdóttir

Kaupa Í körfu

Starfsafl kallast samstarfsverkefni sem starfrækt er af Samtökum atvinnulífsins og Flóabandalaginu (Eflingu, Verkalýðsfélagi Keflavíkur og Hlíf). Meðal markmiða Starfsafls er að efla starfsmenntun með ýmsum hætti og styrkja einstaklinga og fyrirtæki vegna starfsmenntunar. Fræðslustjóri að láni kallast eitt verkefnið sem unnið hefur verið undir hatti Starfsafls undanfarin tvö ár og gert mikla lukku. Hulda Björk Halldórsdóttir er sérfræðingur á mannauðssviði verslunar- og þjónustufyrirtækisins N1 sem fyrir skemmstu nýtti sér þennan áhugaverða kost. MYNDATEXTI Hulda Björk segir aðstoð Starfsafls hafa breytt miklu um fræðslumálin hjá fyrirtæki hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar