Svala Guðmundsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Svala Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Segja má að mannauðsstjórnun hafi verið nokkuð vanmetið fag um skeið enda ung fræðigrein. En undanfarin ár hafa margar rannsóknir styrkt enn frekar stoðir mannauðsstjórnunar sem mikilvægs tækis sem skilar fyrirtækjum miklum ávinningi,“ segir Svala Guðmundsdóttir aðjúnkt í mannauðsstjórnun við Háskóla Íslands MYNDATEXTI Að sögn Svölu ná fyrirtæki forskoti með markvissri mannauðsstjórnun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar