Fundur VG

Fundur VG

Kaupa Í körfu

Staðan í Icesave-málinu óbreytt eftir fundinn en þingmenn sammæltust um að leysa ágreiningsmál sín í góðu og halda áfram stjórnarsamstarfi við Samfylkingu° ÞINGFLOKKUR Vinstri grænna kom saman á skrifstofu sinni við Aðalstræti í gærkvöldi. Eftir fundinn sagði Ögmundur Jónasson að fundurinn hefði verið jákvæður og góður og eindreginn vilji allra til að finna lausnir á ágreiningsmálum. MYNDATEXTI: Einróma Ögmundur og Guðfríður Lilja búa sig undir langan fund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar