Skíðaganga í Bláfjöllum

Skíðaganga í Bláfjöllum

Kaupa Í körfu

Verið að troða fyrsta snjóinn og festa hann fyrir frekari snjókomu Skíðagöngumenn eru þegar mættir á svæðið TALSVERÐUR snjór féll í Bláfjöllum aðfaranótt þriðjudagsins. Strax þann dag byrjuðu starfsmenn skíðasvæðisins að troða snjóinn til að tryggja að hann haldist og verði grunnur fyrir frekari snjókomu. „Hér er unnið á fullu til að undirbúa frábæran vetur,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna. MYNDATEXTI: Gengið Liðsmenn Skíðagöngufélagsins Ulls voru mættir í Bláfjöllin strax í fyrradag og gengu rösklega. F.v. Anna M. Daníelsdóttir, Jakob Daníelsson, Þóroddur Þóroddsson, Unnur G. Daníelsdóttir, Hólmfríður V. Svavarsdóttir, Halla K. Johnsdóttir, Daníel Jakobsson og Viðar Matthíasson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar