Brettafélag Reykjavíkur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brettafélag Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Hjólabrettagarður Reykjavíkur var opnaður aftur síðasta laugardag eftir sumarlokun. Garðurinn er við Loftkastalann í Héðinshúsinu en hann er á vegum Brettafélags Reykjavíkur. „Fólkið sem mætir er allt frá grunnskólakrökkum upp í menntaða tannlækna og markaðsfræðinga,“ segir Ingólfur Már Olsen, meðlimur í stjórn Brettafélagsins. Ingólfur segir að garðurinn hafi verið starfræktur í mörg ár á hinum og þessum stöðum. MYNDATEXTI Á ferð og flugi Það er mikið líf í húsnæði Brettafélags Reykjavíkur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar