Elín Ósk Helgadóttir

Elín Ósk Helgadóttir

Kaupa Í körfu

Ég reyni að blanda saman ódýrum fötum, t.d. úr H&M eða úr búðum sem selja notuð föt en reyni líka að kaupa íslenska hönnun og dýrari og vandaðri vörur sem er hægt að nota lengur,“ segir Elín Ósk Helgadóttir, laganemi í Háskóla Íslands. „Maður finnur líka alltaf eitthvað gott í Kolaportinu og svo er fataskápur ömmu alltaf rosalega góður,“ bætir hún við. MYNDATEXTI Svart og hvítt Skyrtan er frá Cheap Monday, og er keypt í Common People, búð í Vínarborg sem selur nánast eingöngu skandinavískan fatnað. Stuttbuxurnar eru einnig keyptar í Vín, í búð sem selur notuð föt en allur ágóðinn rennur til hjálparstarfs í Afríku. Skórnir eru frá Salvador Sapena úr Kron. Hálsmenið er úr Aurum og á að líkja eftir víravirki í þjóðbúningnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar