Elín Ósk Helgadóttir

Elín Ósk Helgadóttir

Kaupa Í körfu

Ég reyni að blanda saman ódýrum fötum, t.d. úr H&M eða úr búðum sem selja notuð föt en reyni líka að kaupa íslenska hönnun og dýrari og vandaðri vörur sem er hægt að nota lengur,“ segir Elín Ósk Helgadóttir, laganemi í Háskóla Íslands. „Maður finnur líka alltaf eitthvað gott í Kolaportinu og svo er fataskápur ömmu alltaf rosalega góður,“ bætir hún við. MYNDATEXTI Notað Kjólinn fékk Elín frá ömmu sinni sem saumaði sjálf blúndurnar á ermarnar. Hárskrautið er frá Thelmu design og segist Elín afar hrifin af vörunum hennar. Skórnir eru úr Gyllta kettinum. „Ég gekk framhjá búðinni um kvöld og sá þá í glugganum. Ég mætti strax morguninn eftir og keypti þá.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar