Karphúsið - Samningafundur

Karphúsið - Samningafundur

Kaupa Í körfu

* Um 30 fulltrúar samtaka á vinnumarkaði og hjá ríki og sveitarfélögum setja í gang vinnu til að ná markmiðum stöðguleikasáttmálans * Starfshópar skipaðir um stór viðfangsefni og taka til starfa í dag...Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ og Vilhjálmi Egilssyni, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, ber saman um að erfiðustu og þyngstu málin séu skattastefnan, stórframkvæmdir sem kveðið er á um í sáttmálanum, gjaldeyrishöftin, gengismál og vextirnir. MYNDATEXTI: Leita leiða Forystumenn á vinnumarkaði mættu til fundarhalda um stöðugleikasáttmálann hjá ríkissáttasemjara í Karphúsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar