Innra-Hólmsólmskirkja

hag / Haraldur Guðjónsson

Innra-Hólmsólmskirkja

Kaupa Í körfu

Byggð 1891 Innri-Hólmskirkja var reist úr timbri árið 1891. Höfundur hennar var Jón Jónsson Mýrdal, forsmiður og rithöfundur. Steypt var utan um veggi og forkirkja reist 1953-54. Kirkjan var friðuð 1. janúar 1990. Borgarfjarðarprófastsdæmi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar