ICESAVE samkomulagið kynnt á blaðamannafundi
Kaupa Í körfu
FJÁRMÁLARÁÐHERRA undirritar sérstakan samþykktar- og viðaukasamning Íslendinga, Breta og Hollendinga vegna Icesave-samkomulagsins í dag auk þess sem frumvarp um ríkisábyrgðina verður lagt fyrir Alþingi. Í framhaldinu leggja fjármálaráðherrar landanna þriggja fram sameiginlega yfirlýsingu um málið. Þetta kom fram á blaðamannafundi Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra í gær. Jóhanna sagðist búast við því að með þessu gengi endurskoðun AGS á efnahagsáætlun Íslands hratt fyrir sig, enda væri hnykkt á mikilvægi þess í yfirlýsingu landanna þriggja. MYNDATEXTI Helgi Áss Grétarsson lögfræðingur, Steingrímur J. Sigfússon, Jóhanna Sigurðardóttir og Páll Þórhallsson lögfræðingur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir