Svínaflensa

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Svínaflensa

Kaupa Í körfu

* 26 sjúklingar á Landspítala vegna svínaflensu * Tilfelli tvöfaldast milli vikna *Fimm lagðir inn um helgina * Áætlanir sjúkrahússins hafa staðist * Bólusetningu heilbrigðisstarfsfólks er að ljúka MYNDATEXTI: Flensa Már Kristjánsson frá smitsjúkdómadeild Landspítala, Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga Landspítala, Haraldur Briem sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson hjá almannavarnadeild RLS á fundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar