Verðlaunahafar í ungmennaflokkum Sindra á þessu ári fv. J

Jónas Erlendsson

Verðlaunahafar í ungmennaflokkum Sindra á þessu ári fv. J

Kaupa Í körfu

....Hestamannafélagið Sindri hefur nú starfað í 60 ár og hélt af því tilefni glæsilega afmælisveislu á Eyrarlandi í Mýrdal. Petra Kristín Kristinsdóttir frá Ytri-Sólheimum er formaður félagsins, sem um þessar mundir er mjög virkt. Á hátíðinni voru veittar ýmsar viðurkenningar fyrir bæði afrek á árinu og vel unnin störf í þágu félagsins á undanförnum árum. MYNDATEXTI: Hestamenn Verðlaunahafar í ungmennaflokkum Sindra á þessu ári, f.v.: Jóna Þórey Árnadóttir, Máni Orrason og Guðmundur Elíasson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar