Sterkasta kona Íslands

Sterkasta kona Íslands

Kaupa Í körfu

JÓHANNA Eivinsdóttir Christiansen reyndist sterkust íslenskra kvenna, en keppt var um titilinn í Smáralind sl. laugardag. Í öðru sæti varð Ragnheiður Martha Jóhannsdóttir en þriðja sætinu deildu Katrín Eva og Thelma Snorradóttir. M.a. var keppt í bændagöngu, uxagöngu, drumbalyftu og réttstöðulyftu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar