Amnesty á Ingólfstorgi
Kaupa Í körfu
UM 200 gular blöðrur sem á voru fest handjárn stigu upp til himins af Ingólfstorgi í fyrradag. Var þar á ferðinni Íslandsdeild Amnesty International sem með þessu vildi marka upphaf herferðar sem nefnist „Krefjumst virðingar“ en henni er ætlað að berjast gegn fátækt. Ágætis mæting var á viðburðinn, þrátt fyrir rok og rigningu. Jóhanna K. Eyjólfsdóttir, framkvæmdastjóri Íslandsdeildarinnar, sagði í samtali við mbl.is að með herferðinni vildu samtökin beina í auknum mæli sjónum sínum að tengslum mannréttindabrota við fátækt. „Og hvernig mannréttindabrot bæði ýta undir og viðhalda fátækt,“ sagði hún.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir