KR - Haukar

KR - Haukar

Kaupa Í körfu

Áhorfanda varð á orði að það hlyti að vera lok á körfunni þegar Haukakonur sóttu KR heim í Vesturbæinn í gærkvöldi, enda rötuðu aðeins 4 af 24 skotum KR úr teignum í körfuna fyrir hlé og 5 af 23 Hauka. MYNDATEXTI Signý Hermannsdóttir lék mjög vel með KR í gær og hér reynir Haukakonan Ragna Margrét Brynjarsdóttir að stöðva hana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar