Hegningarhúsið við Skólavörðustíg

Heiðar Kristjánsson

Hegningarhúsið við Skólavörðustíg

Kaupa Í körfu

Rekstur fangelsa er liður í grunnþjónustu samfélagsins sem nauðsynlegt er að sé til staðar en óhætt er að segja að fangelsin hafi lítinn skerf fengið af góðærinu, áætlanir um byggingu nýs fangelsis hafa frestast ár frá ári og bráðabirgðaúrræði tafist. MYNDATEXTI: Skólavörðustígur Hegningarhúsið hefur verið rekið á undanþágu frá heilbrigðisyfirvöldum frá því 1998 en er langt frá því að uppfylla nútímakröfur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar