Ágúst Ingason

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ágúst Ingason

Kaupa Í körfu

ÁGÚST Ingason, nemandi í 8. bekk í Réttarholtsskóla, á að fermast 21. mars nk. Hann fékk þá hugmynd að stofna hóp á Facebook og ef 15.000 manns gerðust meðlimir hópsins, áður en hann gengur til altaris, myndi hann gefa 50.000 kr. MYNDATEXTI Ágúst ætlar að láta gott af sér leiða og gefa fermingarpeninga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar