Múlalundur

Heiðar Kristjánsson

Múlalundur

Kaupa Í körfu

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur milli Múlalundar og Reykjavíkurborgar annars vegar og Múlalundar og Ríkiskaupa hins vegar. Samningurinn gerir það að verkum að allir sem eru aðilar að rammasamningi Ríkiskaupa og rammasamningi Reykjavíkurborgar hafa fulla heimild til að eiga viðskipti við Múlalund. Í tilefni samningsins heimsóttu félagsmálaráðherra, borgarstjóri og forseti Íslands vinnustaðinn MYNDATEXTI Siggi Johnie starfsmaður Múlalundar er ávalt hress, bæði í leik og starfi. Hér spjallar hann við Árna Pál Árnason félagsmálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar