Morgunverðarfundur

Heiðar Kristjánsson

Morgunverðarfundur

Kaupa Í körfu

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, fjármálaráðherra, velti upp þeirri tillögu í gær að lífeyrissjóðirnir legðu ríkissjóði til fé, til að hjálpa til við að greiða niður höfuðstól Icesave-skuldarinnar við Breta og Hollendinga. Á fundi Viðskiptaráðs, sem haldinn var undir yfirskriftinni „Hlutverk lífeyrissjóða í endurreisninni“, sagðist Steingrímur hafa velt þessari hugmynd fyrir sér síðan í vor. MYNDATEXTI Lífeyrissjóðir Fjármálaráðherra óskar eftir liðsauka við greiðslur á Icesave-skuldinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar