Við tjörnina

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Við tjörnina

Kaupa Í körfu

Á fallegu haustkvöldi í ljósaskiptunum fara skuggarnir á stjá og elta allt sem hreyfist. Á myndinni má sjá skuggana af vegfarendum teygja sig eftir gangstéttinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar