Leikþáttur Margrétar

Leikþáttur Margrétar

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var mikið líf í gær á æfingu hjá hópi listafólks sem stendur að sýningunni Hnykill sem verið er að setja upp í gömlu og hráu vöruhúsnæði úti á Gróttu. Leikstjóri sýningarinnar er Margrét Vilhjálmsdóttir en fjöldi tónlistar-, myndlistarfólks og leikara koma að verkinu. Áhorfandinn er leiddur í lítið ferðalag þar sem hann hittir fyrir persónur sem segja ótrúlegar sögur. Hann fer líkt og Lísa í Undralandi í leiðangur um völundarhús undirmeðvitundarinnar MYNDATEXTI Aðstandendur sýningarinnar saman komnir og kátir í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar