Leikþáttur Margrétar
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var mikið líf í gær á æfingu hjá hópi listafólks sem stendur að sýningunni Hnykill sem verið er að setja upp í gömlu og hráu vöruhúsnæði úti á Gróttu. Leikstjóri sýningarinnar er Margrét Vilhjálmsdóttir en fjöldi tónlistar-, myndlistarfólks og leikara koma að verkinu. Áhorfandinn er leiddur í lítið ferðalag þar sem hann hittir fyrir persónur sem segja ótrúlegar sögur. Hann fer líkt og Lísa í Undralandi í leiðangur um völundarhús undirmeðvitundarinnar MYNDATEXTI Rauður Hvaða sögu skyldi þessi segja?
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir