Fótboltamenn skrifa undir samning
Kaupa Í körfu
KNATTSPYRNULIÐ ÍBV fékk góðan liðsstyrk fyrir baráttuna á næstu leiktíð í gær þegar Tryggvi Guðmundsson og Ásgeir Aron Ásgeirsson gengu í raðir liðsins. Báðir tengjast þeir Eyjum sterkum böndum. Tryggvi hóf sinn feril með ÍBV og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 1997 og Áseir Aron er sonur goðsagnarinnar Ásgeirs Sigurvinssonar sem gerði garðinn frægan með ÍBV áður en hann hélt á vit atvinnumennskunnar. MYNDATEXTI Ásgeir Aron Ásgeirsson og Tryggvi Guðmundsson sömdu við ÍBV í gær. Ágeir lék með Fjölni á síðustu leiktíð en Tryggvi var hjá FH.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir