Jón Margeir sundmaður
Kaupa Í körfu
JÓN Margeir Sverrisson, sem er á myndinni hér fyrir ofan, endaði í fjórða sæti í úrslitum í 200 metra fjórsundi í S14 flokknum á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í gærkvöld. Adrian Óskar Sindelka Erwin keppti einnig í úrslitum í þessu sundi og bætti hann sig um tvær sekúndur. Jón Margeir synti á 2.36,79 mín. í undanrásum í gærmorgun en í úrslitum synti hann á tímanum 2.36,04 mín. Adrian Óskar synti á tímanum 2.57,79 mín. í gærkvöld og bætti hann sinn besta tíma um tvær sekúndur í úrslitasundinu. Pálmi Guðlaugsson setti Íslandsmet í 100 m skriðsundi í flokki S6 í gærmorgun er hann synti á 1.24,54 mínútur. Þar með bætti hann sitt eigið Íslandsmet sem var 1.24,72 mín. en það met setti hann í febrúar á þessu ári. Þrátt fyrir Íslandsmetið komst Pálmi ekki í úrslit. Í dag keppa sjö keppendur frá Íslandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir