Bergþór Pálsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bergþór Pálsson

Kaupa Í körfu

Ég er mikið fyrir kertaljós þegar fer að dimma og það er talsvert mikið notað hérna á heimilinu, bæði við matarborðið og svo við sjónvarpið. Það er svo róandi stemning sem fylgir því,“ segir Bergþór Pálsson söngvari. „Á haustin og veturna dreg ég fram kerti og reykelsi. Þá þarf maður vitanlega að fara inn í skápa og í geymslu með ýmislegt sem tengist sumrinu og svo ná í annað sem tengist vetrinum, eins og ullarfrakka og fleira í þeim dúr MYNDATEXTI Bergþór Pálsson: „Mér finnst þetta notaleg árstíð og ég er alltaf feginn þegar það er orðið dimmt á nóttinni því ég á erfitt með að sofa í dagsbirtu.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar