Skór

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skór

Kaupa Í körfu

Betra er að vera vel skóaður þegar kólna fer í veðri og rigning og slabb breiðist yfir göturnar. Stígvél og ökklaskór í bland við hærri skó verða vinsælir í vetur og litirnir eru klassískir, brúnn, svartur og grár. Hælar eru líka vinsælir á götuskónum og klossalegir skór sjást í hillum verslana auk fínlegri og dömulegri para MYNDATEXTI Rifflaðir Smart í svörtu. Bitte Kai Rand Laugavegi, 42.900 kr. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar