ASÍ þing á Nordica

Heiðar Kristjánsson

ASÍ þing á Nordica

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er mjög eðlilegt að við látum tilfinningar ráða í okkar starfi,“ sagði Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, er hann sleit ársfundi sambandsins í gær eftir á stundum nokkuð heitar umræður um ályktanir. ,,En það skiptir líka máli að við gerum þetta af þrautseigju og yfirvegað og vinnum okkar störf sem best.“ Hann sagði að þótt slægi í brýnu væri mikilvægt að menn fylktu sér saman um niðurstöðuna. „Við förum af þessum fundi sem heild,“ sagði hann. „Fyrir lok dags á þriðjudaginn þurfum við að ná að verja kjarasamninginn sem við höfum í höndunum.“ MYNDATEXTI Gylfi Arnbjörnsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar