Hamborgarabúllan

Heiðar Kristjánsson

Hamborgarabúllan

Kaupa Í körfu

Þegar Tommi hugsar sér til hreyfings á veitingahúsamarkaðnum, þá leitar hann jafnan út fyrir landsteinana að sniðugum hugmyndum. Hér er rætt við hann um búllurnar, hamborgara, konseptið, barnateikningarnar og skeggið! Pétur Blöndal Þegar Hamborgarabúllan á Íslandi var sett á laggirnar, þá var fyrirmyndin sótt til búllunnar á Parker Meridien-hótelinu. „Já, við gerðum það vissulega,“ segir Tómas Tómasson veitingamaður, sem jafnan er kallaður Tommi. MYNDATEXTI Tommi ákvað að safna skeggi með Úlfari á Þremur frökkum þar til stýrivextir færu niður fyrir tveggja stafa tölu. Þeir gerðu með sér samkomulag um að hvorugur má raka sig, án þess að tala við hinn. En þeir mega „snyrta“ skeggið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar