Árásin á Goðafoss sviðsett

Heiðar Kristjánsson

Árásin á Goðafoss sviðsett

Kaupa Í körfu

Þetta er stór hluti af sögu þjóðarinnar, og mikil örlagasaga sem okkur fannst við verða að segja frá,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson kvikmyndaleikstjóri, sem unnið hefur að heimildarmynd um árásina á Goðafoss. Í næsta mánuði verða liðin 65 ár frá árásinni, en í henni fórust 24 Íslendingar og 18 Bretar. MYNDATEXTI Leikarar í fatnaði frá fimmta áratugnum svömluðu í sjónum þar sem verið var að sviðsetja árásina á Goðafoss. Verið er að leggja lokahönd á heimildarmynd um atburðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar