Árásin á Goðafoss sviðsett

Heiðar Kristjánsson

Árásin á Goðafoss sviðsett

Kaupa Í körfu

ÁRÁSIN á millilandaskipið Goðafoss var sett á svið á Sundunum við Reykjavík í gær. Unnið er að gerð heimildarmyndar um þann örlagaríka atburð þegar þýskur kafbátur grandaði Goðafossi árið 1944 en með skipinu fórust 24 Íslendingar og 18 Bretar. „Þetta er stór hluti af sögu þjóðarinnar, og mikil örlagasaga sem okkur fannst við verða að segja,“ segir leikstjóri myndarinnar, Björn Brynjúlfur Björnsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar