Hamborgarabúllan

Heiðar Kristjánsson

Hamborgarabúllan

Kaupa Í körfu

Þegar Tommi hugsar sér til hreyfings á veitingahúsamarkaðnum, þá leitar hann jafnan út fyrir landsteinana að sniðugum hugmyndum. Hér er rætt við hann um búllurnar, hamborgara, konseptið, barnateikningarnar og skeggið! Pétur Blöndal Þegar Hamborgarabúllan á Íslandi var sett á laggirnar, þá var fyrirmyndin sótt til búllunnar á Parker Meridien-hótelinu. „Já, við gerðum það vissulega,“ segir Tómas Tómasson veitingamaður, sem jafnan er kallaður Tommi. MYNDATEXTI Nýja hamborgarabúllan opnar í gömlu sjoppunni við Ofanleiti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar